top of page
Brautarholt_Stud.jpg

Holukeppnin
Reglan er sú að 14 bestu í fyrsta móti sumarsins öðlast rétt til þáttöku í holukeppnina og tveir til viðbótar úr öðru móti í mótaröðinni. Við niðurröðun er er miðað við að besti árangur leikur við versta árangur. Þumalputtareglan er sú að:

 

Staða holukeppninnar var rædd á síðasta aðalfundi og þurfa félagar heldur betur að taka sig á í að ljúka sínum leik á tilsettum tíma. Eins og sjá má hér á myndinni fyrir neðan náðist ekki að ljúka keppninni árið 2022. Fundurinn ákvað að kasta tening á komandi leiktíð ef leik er ekki lokið á eftirfarandi dagsetningum:

1. umferð skal lokið fyrir 22. júní - teningum kastað á miðnætti 14/15 júní

2. umferð skal lokið fyrir 6. júlí - teningum kastað á miðnætti 29/30 júní

3. umferð skal lokið fyrir 27. júlí - teningum kastað á miðnætti 2728 júlí

Úrslitaleik skal lokið fyrir 17. ágúst - teningum kastað á miðnætti 17/18 ágúst

Smellið á myndina og snúið símanum til þess að sjá stærri mynd :-)

Holukeppnin 2023.gif
bottom of page