top of page

Vetrarskrambi 2024-2025

Nú er vetrarstarfið hafið og er ætlunin að vera í golfhermum hjá Golhöllinn Granda þennan veturinn. Við fáum forbókaða fjóra herma frá kl. 17:00 - 20:00 þar til endann mars 2025.

Þeir munu setja upp mót fyrir okkur og við munum leika miðað við okkar Trackman forgjöf. 

Golfhöllin gefur okkur sérstakt verð í þetta sem við ættum að geta vel við unað. 

Golfhöllin Granda  er að Fiskislóð 53-59 Reykjavík.

Fyrsta mót vetrarsins verður 8. nóvember 2024. Golfhöllin mun senda boð í mótið á netföngin okkar og við leikum líkt og í fyrra með Trackman forgjöf og söfnum Fedex punktum.

Við eigum frátekna fjóra herma á milli kl. 17:00 og 20:00 annanhvern föstudag en höfum viku tíma eftir hvert mót til þess að spila ef við höfum ekki tök á að mæta á föstudögum.

Við þurfum ða láta vita með 24 tíma fyrirvara ef við ætlum ekki að nýta hermana og setjum okkur einhverskonar kerfi varðandi það. 

Eftirfarandi mótadagar hafa veri settir upp:

  • 1st round is at 8th of November

  • 2nd round is at 22th of November

  • 3rd round is at 3rd of January

  • 4th round is at 17th of January

  • 5th round is at 31st of January

  • 6th round is at 14th of February 

  • 7th round is at 28th of February

  • 8th round is at 14th of March

  • 9th round is at 28th of March

  • 10th of round is at 11th of April

  • Twitter Square
  • facebook-square

Skrambi, félag golfáhugamanna - kt. 650497-3259 - Banki 0130 26 12000

bottom of page