Vetrarskrambi 2024
Nú er vetrarstarfið hafið og er ætlunin að vera í golfhermum hjá Golhöllinn Granda þennan veturinn. Við fáum forbókaða fjóra herma frá kl. 17:00 - 20:00 þar til endann mars 2024.
Þeir munu setja upp mót fyrir okkur og við munum leika miðað við okkar Trackman forgjöf.
Golfhöllin gefur okkur sérstakt verð í þetta sem við ættum að geta vel við unað.
Golfhöllin Granda er að Fiskislóð 53-59 Reykjavík.
Fyrsta mót vetrarsins var í dag 2. febrúar 2024. Aðeins þrír voru mættir og afbókupðum við því þrjá herrma. Það var mjög svo skammur tími í kynningu þessu en örvæntið ekki kæri félagar Skramba, við höfum alla vikuna fram að næsta mót til þess að heimsækja þá í Golfhöllinni og ljúka okkar hring.
Allir félagar Skramba fá boð um þáttöku í mótaröðinni gegnum tölvupóst sinn og þá er bara að mæta og spila.
Við eigum eftirfarandi bókað:
-
Feb. 2 (4 hermar 17:00 - 20:00) Grafarholt
https://clipchamp.com/watch/Pjf1wNoL1Eh -
Feb. 9 ( 4 hermar - 17:00 - 20:00pm)
Lofoten Links - https://clipchamp.com/watch/GxWa5T9PyR3 -
Feb. 16. ( 4 hermar - 17:00 - 20:00pm)
Marco Simone - https://clipchamp.com/watch/308HLXR9Cyi -
Feb. 23. ( 4 hermar - 17:00 - 20:00pm)
Le Golf National - https://clipchamp.com/watch/5k4PZTuxkjh -
March - 1 ( 4 hermar - 17:00 - 20:00pm)
Royal Birkdale - https://clipchamp.com/watch/0zepmwkJgQG -
March - 8 ( 4 hermar - 17:00 - 20:00pm)
Fields Ranch West - Pga - https://clipchamp.com/watch/DWeEv7uHUT5 -
March - 15 ( 4 hermar - 17:00 - 20:00pm)
The Summit Club Nevada - https://clipchamp.com/watch/DWeEv7uHUT5 -
March - 22 ( 4 hermar - 17:00 - 20:00pm)