
Mótaskrá Skramba 2025.
Mótaskráin árið 2025 er eins og í fyrra, alla fimmtudaga í sumar. Opnunarmótið verður þó á föstudegi og lokamótið óákveðið.
Ef veður eða annað verður til þess að ekki er mögulegt að leika, fellur mótið niður.
Mótstjóri mun taka ákvörðun í þeim tilfellum eins seint og mögulegt er með von um að það verði leikfært.
-
30. maí opnunarmót Leirunni
-
05. júní
-
12. júní
-
19. júní
-
26. júní
-
03. júlí
-
10. júlí
-
17. júlí
-
24. júlí
-
31. júlí
-
07. ágúst
-
14. ágúst
-
21. ágúst
-
28. ágúst
-
30. ágúst Líklega Lokamót
04-11 september - Praia D'el Rey, Protugal :-)
Við þurfum að vera klárir í bókanir á rástímum og hafa fjórir heiðursmenn fengið ábyrgð á því hlutverki. Þeir eru merktir A hér fyrir neðan.
Geti þeir ekki sinnt skyldum sínum eiga þeir sjálfir að útvega mann í sinn stað og þarf sá að vera í sama holli (leikmaður B, C eða D).
Ef við erum að bóka á GR velli verða þessir heiðursmenn klárir á miðvikudegi í vikunni á undan (8 dögum fyrir leikdag), kl 20:00.







.jpg)