

34 ára afmælisferð félaga Skramba
5-12 september 2026
Penina golf resort - Faro - Portúgal
Fyrirhuguð ferð á þrjátíu og fjögurra ára afmæli félaga Skramba (já nú eru allar ferðir afmælisferðir) er aftur til Portúgals. Að þessu sinni liggur leiðin til Faró.
Golf dagskráin:
Við leikum samtals sjö daga, af fjórum þeirra leikum við 18 holur og af fremur þeirra leikum við 27 eða jafnvel 36 holur.
Flugbókun
Beint flug er með Icelandair og má sjá nánar um það hér til hliðar.


Verðið er erftirfarandi:
Við gistum á golfvallarhóteli og er verðið eftirfarandi
1,235 pund í tveggja manna herbergi (207.000, 20.jan 2026)
1,508 pund í eins manns herbergi (253.000, 20.jan 2026)
Staðfestingargjald er 50.000 og greiðist fyrir 2. febrúar
Fullnaðargreiðsla er 2. júní
Við munum borða fimm sinnum á hótelinu og einu sinni á nærliggjandi steikhúsi líkt á síðast en athugið að þessir fimm kvöldverðir eru ekki innifaldir. Það eru fjórir veitingastaðir á hótelinu og ábyrgðamenn munu semja um það sér´staklega við hótelið.
Akstur á milli flugvallar og hótels
Um það bil 50 mín akstur er á milli flugvallar og svæðisins og erum við að koma seinnipart á hótel.


Skráning í ferðina fer fram á Skramba messenger.
Það er pláss fyrir 20 manns í ferðina, átta af þeim í eins manns herbergi og 12 í tveggja manna herbergjum
Þeir félagar Skramba sem hafa skráð sig eru:
1. Þorkell Ágústsson (Single)
2. Sverrir Magnússon (Double)
3. Illugi Björnsson (Double)
4. Bragi (Double)
5. Árni (Single)
6. Leifur (Single)
7. Hjörtur (Single)
8. Hjalli (Single)
9. Jón (Single)
10. Kalli (Single)
11. Arnar (Double)
12. Snorri (Double)
13. Gústav (Double)
14. Hannes (Double)
15. Haukur (Double)
16. Júlli (Single)
17. Palli (Double)
18. Jóhann (Double)
19. Úlfar (Double)
20. Sigurður (Double)
Greiðslufyrirkomulag
Staðfestingargjald kr. 50.000 fyrir 2 febrúar
Lokagreiðsla fyrir 2 júní 2026





.jpg)