top of page
Praia Dei Rey.png

33 ára afmælisferð félaga Skramba
4-11 september 2025
Lissabon -  Portúgal

Fyrirhuguð ferð á þrjátíu og þriggja ára afmæli félaga Skramba (já nú eru allar ferðir afmælisferðir) er á hið vinsæla svæði Lissabon í Portúgal, nánar tiltekið á Praia D’el Rey sem er við ströndina í rúmlega klukkustunda akstur norður af Lissabon. Við munum einnig leika á West Cliff sem er hátt metin í Portúgal og þótt víðar væri leitað. 

Golf dagskráin:

 

Við leikum einn hring alla daga og verður nánar útlistað hér þegar mótstjóri hefur ákveðið fyrirkomulagið. 

Flugbókun

Við höfum miðað við flugið hér til hliðar , en tveir möguleikar eru í beinu flugi, þ.e. með Icelandair eða Play.

Það er þó eins daga munur á þessum flugum og verður mótið þar inn á milli ef við förum ekki allir með sama flugi. 

Euros peningar.jpg

Verðið er erftirfarandi:

Við verðum í íbúðum á svæðinu (ekki hótelinu) og höfum fengið áætlað verð í þetta. Verðið er á bilinu 190.000 til 230.000 einn eða tveir í herbergi (gæti breyst eitthvað lítillega). 

Staðfestingargjald er 50.000 en fullnaðargreiðsla þarf að vera fyrir 5. júní

Akstur á milli flugvallar og hótels

Um það bil klukkustundar akstur er á milli flugvallar og svæðisins og erum við að koma seint inn að kveldi. Rástími daginn eftir er um hádegi. Transport er innifalið í verði

Leiðin frá flugvelli.png
Airplane Above the Clouds

Skráning í ferðina fer fram á Skramba messenger. Það er pláss fyrir 20 manns og sex til átta af þeim í eins manns herbergi og verða merktir (Single). 

Þeir sem hafa þegar greitt inná draga það frá.

Þeir félagar Skramba sem hafa skráð sig eru:

1. Þorkell Ágústsson 190.000

2. Illugi Björnsson  (-190.000)

3. Sverrir Magnússon 190.000

4. Bragi Hilmarsson 190.000

​5. Leifur Kristjánsson 190.000 (Single, - 40.000)

6. Snorri Ómarsson 50.000 (- 140.000)

7. Hannes Björnsson 190.000

8. Örvar Birgisson (Vinur Sverris) 190.000

9. Árni Kvaran 190.000 (Single - 40.000)

10. Karl Wernersson 220.000 (Single, - 10.000)

11. Arnar Hilmarsson 190.000

12. Gústav Alfreðsson 190.000

​13. Haukur Gíslason 190.000

14. Páll Erlings 190.000

15. Hjörtur Ingþórsson 230.000 (Single)

16. Jóhann Gunnar Stefánsson 190.000 (single)

​17. Úlfar Ormarsson 190.000

18. Jón Ögmundsson 190.000 (single)

19. Júlíus Hafsteinsson (Single -230.000) 

20. Hjálmar Hafsteinsson 230.000 (Single)

Greiðslufyrirkomulag

 

Við þurfum staðfestingargjald kr. 50.000 sem greiðist inn á Skramba reikninginn við fyrsta tækifæri

 

Restin þarf að greiðast fyrir 5 júní 2025.​

  • Twitter Square
  • facebook-square

Skrambi, félag golfáhugamanna - kt. 650497-3259 - Banki 0130 26 12000

bottom of page