

33 ára afmælisferð félaga Skramba
4-11 september 2025
Lissabon - Portúgal
Fyrirhuguð ferð á þrjátíu og þriggja ára afmæli félaga Skramba (já nú eru allar ferðir afmælisferðir) er á hið vinsæla svæði Lissabon í Portúgal, nánar tiltekið á Praia D’el Rey sem er við ströndina í rúmlega klukkustunda akstur norður af Lissabon. Við munum einnig leika á West Cliff sem er hátt metin í Portúgal og þótt víðar væri leitað.
Golf dagskráin:
Við leikum einn hring alla daga og verður nánar útlistað hér þegar mótstjóri hefur ákveðið fyrirkomulagið.
Flugbókun
Við höfum miðað við flugið hér til hliðar , en tveir möguleikar eru í beinu flugi, þ.e. með Icelandair eða Play.
Það er þó eins daga munur á þessum flugum og verður mótið þar inn á milli ef við förum ekki allir með sama flugi.


Verðið er erftirfarandi:
Við verðum í íbúðum á svæðinu (ekki hótelinu) og höfum fengið áætlað verð í þetta. Verðið er á bilinu 190.000 til 230.000 einn eða tveir í herbergi (gæti breyst eitthvað lítillega).
Staðfestingargjald er 50.000 en fullnaðargreiðsla þarf að vera fyrir 5. júní
Akstur á milli flugvallar og hótels
Um það bil klukkustundar akstur er á milli flugvallar og svæðisins og erum við að koma seint inn að kveldi. Rástími daginn eftir er um hádegi. Transport er innifalið í verði


Skráning í ferðina fer fram á Skramba messenger. Það er pláss fyrir 20 manns og sex af þeim í eins manns herbergi og verða merktir (Single).
Tveir í herbergi 190.000
Einn í herbergi 230.000
Þeir félagar Skramba sem hafa skráð sig eru:
1. Þorkell Ágústsson 230.000 (Single)
2. Illugi Björnsson 190.000
3. Sverrir Magnússon 190.000
4. Bragi Hilmarsson 190.000
5. Leifur Kristjánsson 230.000 (Single)
6. Snorri Ómarsson 190.000
7. Hannes Björnsson 190.000
8. Örvar Birgisson (Vinur Sverris) 190.000
9. Árni Kvaran 230.000 (Single)
10. Karl Wernersson 220.000 (Single)
11. Arnar Hilmarsson 190.000
12. Gústav Alfreðsson 190.000
13. Haukur Gíslason 190.000
14. Páll Erlings 190.000
15. Hjörtur Ingþórsson 230.000 (Single)
16. Jóhann Gunnar Stefánsson 190.000
17. Úlfar Ormarsson 190.000
18. Jón Ögmundsson 190.000
19. Ómar Steinar Rafnsson 190.000
20. Hjálmar Hafsteinsson 230.000 (Single)
Greiðslufyrirkomulag
Staðfestingargjald kr. 50.000
Lokagreiðsla greiðist fyrir 5 júní 2025





