32 ára afmælisferð félaga Skramba
6-10 september 2024
La finca - Spánn
Fyrirhuguð ferð á þrjátíu og tveggja ára afmæli félaga Skramba (já nú eru allar ferðir afmælisferðir) er á hið kunnuglega svæði Alecante á Spáni, nánar tiltekið á La finca.
Golfvallarsvæðið er okkur félögum Skramba þekkt þar sem einhverjir okkar eiga sitt annað heimili á þessu svæði.
Nokkrir aðrir staðir voru til athugunar, svo sem á Bretlandi, Portúgal, Ameríku og Ítalíu.
Alecanta var hinsvegar niðurstaðan og er ekki búið að útiloka aðra staði á næstu árum.
Golf dagskráin:
Ábyrgðamenn hafa fengið eftirfarandi tilboð:
-
4 nætur á Deluxe herbergjum þar sem morgunmatur er innifalinn
-
4 golf hringir á La Finca Golf Course með möguleika á einum þeirra annarsstaðar
-
4 kvöldverðir á La Finca Hotel (Drykkir ekki innifaldir)
-
Verð pr. mann, tveir í herbergi er 820 Evrur
-
Verð pr mann, einn í herbergi er 1,110 Evrur
Ólíkt öðrum sem við höfum samið við þá þurfum við að greiða við staðfestingu á bókun
Flugbókun
Icelandair FI584 Keflavik-Alicante 6. September 2024 kl. 16:25
Icelandair FI585 Alicante-Keflavik 10. September 2024 kl. 23:50
Í febrúar 2024 er verð á flugmiða kr. 62.755, og miðast það við standard miða (ekki alveg lægsta fargjald). Við hvetjum alla enn og aftur til þess að bóka sig sem fyrst.
Við munum leika á degi heimferðar en ekki er búið að fá rástímana staðfesta.
Í fyrra var farið til Gernsheim dagana 7-12 september og var til umræðu þar, að kanski mættum við prófa einum degi styttra, þar sem margir eru að fara fleiri ferðir.
Þetta verður því til prufu núna og við sjáum hvernig það tekst til.
Verðið er erftirfarandi:
€ 820 per Person in a single room
€ 1.110 per Person in a double room
Eins og staðan er núna (febrúar 2024) þá erum við með 6 single herbergi og 7 double. Ekki víst að mögulegt verði að breyta þessu.
Hádegisbarinn
Hádegisbarinn er okkur félögum Skramba kunnur en ekki víst að ganga að karrý pylsunum vísum.
Það eru nokkrar leiðir á barin og ein þeirra er við sundlaugarbarminn.
Akstur á milli flugvallar og hótels
Um það bil hálfrar klukkustundar akstur er á milli flugvallar og hótels og er það mjög svipað og í Þýskalandi í fyrra.
Við áætlum að fara með langferðarbifreið og greiðum við fyrir það sérstaklega.
Skránning í ferðina fer fram í síma hjá Kela 660-0333 eða á Skramba messenger. Það er pláss fyrir 20 manns og sex af þeim í einsmanns herbergi merktir (1).
Nú hafa átta skráð sig í eins manns herbergi og verður óskað eftir því.
Þeir félagar Skramba sem hafa skráð sig eru:
1. Bragi Hilmarsson - GREITT
2. Þorkell Ágústsson - GREITT
3. Illugi Björnsson - GREITT
4. Sverrir Magnússon - GREITT
5. Ágúst Þór Gestsson (Single) - GREITT
6. Arnar Hilmarsson - GREITT
7. Árni Kvaran (Single) - GREITT
8. Hjörtur (1) - GREITT
9. Leifur Kristjáns (Single) - GREITT
10. Sigurður Einarsson - GREITT
11. Jóhann Gunnar (Single) - GREITT
12. Páll Arnar - GREITT
13. Karl Wernersson - GREITT
14.Gústav Alfreðsson - GREITT
15. Haukur Gíslason (Single) - GREITT
16. Snorri Ómars - GREITT
17. Júlíus Hafsteins (Single) - GREITT
18. Sveinn Eyland - GREITT
19. Úlfar Ormarsson - GREITT
20. Aðalsteinn - GREITT
Greiðslufyrirkomulag
Double room
Greitt í fyrstu viku í apíl 2024 kr. 64.000
Greitt í fyrstu viku í maí 2024 kr. 60.000
Single room
Greitt í fyrstu viku í apríl 2024 kr. 85.000
Greitt í fyrstu viku í maí 2024 kr. 81.000
Þetta er að sjálfsögðu háð því að gengið haldist svipað.
Ferðatilhögun
3. september
Arnar, Bragi, Keli, Sverrir, Hjörtur, Leifur, Júlli, Árni, Haukur, Gústav (10)
5. september
Kalli, Snorri (2)
6. September
Ágúst Þór, Illugi, Siggi, Jóhann Gunnar, Palli, Sveinn, Úlfar, Alli (8)
10 september - Allir heim á sama tíma